curly og kassinn

saell dofri,

eg er svo fegin hvad curly er gladur yfir ad hafa thig. eg held i raun ad thu sert miklu betri "kattapabbi" en eg.. t.d. thegar eg haetti ad vera vid kaerastann tha var eg alveg midur min og curly var ad hugga mig med thvi ad sleikja mig eins og hann gat i nokkrar vikur.. svo sem thad eina sem hann getur gert fyrir manneskju sem hann elskar og svo saett af honum ad "vinna" svo mikid ad thessu tha...... en eg brast varla vid thar sem eg var svo dopur....  eg held ad eg syni honum oft ekki naegilega athygli - og hann verdur reidur thegar eg er ad skrifa og hugurinn fer eitthvad langt i burtu..eg er mjog god i thvi ad passa thad alltaf ad hann fai bara thad besta.. bestu laeknana (hann hefdi daid allavega i 2 skipti hefdi eg ekki sett saman teima af dyralaeknum (ekki bara einn) til ad bjarga curly) , besta matinn, og besta possun sem haegt er ad fa, eg kann alveg a thetta - en eg er ekki viss um ad honum finnist eg annars mjog skemmtileg tho ad hann se mjog hrifinn af mer.. 

kassinn.. thad er einmitt thad sem hann gerir thegar sandurinn er ordinn gamall.. mer finnst svo gott ad hann er svo duglegur ad fara vid hlidina a kassanum thar sem svo audvelt er ad thrifa, ekki annars stadar. var eg buin ad segja i brefinu ad sandurinn dugar i manud? thetta er liklega gomul faersla. eg held ad hann dugi bara i u.th.b. 2 vikur hja curly.  thad er alveg harett hja ther, thegar hann fer ad pissa vid hlidina a kassanum tha er kominn timi til ad skipta um. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Curly Önnuköttur

Höfundur

Curly Önnuköttur
Curly Önnuköttur
Curlyljón er Rex köttur og býr með eiganda sínum prófessor Önnu Heide Gunnþórsdóttur í hinn fögru borg Sydney í Ástralíu.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Rispan
  • Þarna er best að vera
  • augnkontakt
  • eyrnakuldi
  • Eftirlitsstelling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband