Síðasti dagur fyrir ferðalagið mikla

Sæl verið þið.

Í dag þriðjudagurinn 29. maí og er það síðasti dagurinn sem kötturinn Curly sem er að Rex tegund er með móður sinni Önnu Heide Gunnþórsdóttur áður en hún fer í frí til Evrópu og Asíu.

Í kvöld mun Curly kynnast Dofra sem á að passa hann hugsa um hann meðan Anna er erlendis.

Þessi síða er til þess að Dofri getur komið skilaboðum um hvernig kötturinn hefur það meðan Anna er erlendis og Anna getur komið með skilaboð hvernig best er að hugsa um Curly.

Kveðja

Dofri og Anna


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Curly Önnuköttur

dofri, curly og anna attu goda stund saman i gaer adur en anna for og thad var augljost ad curly (og onny) leist vel a dofra og hann hafdi gaman af thvi ad hafa meiri felagsskap heldur en venjulega thar sem hann er oftast einn med onnu.  anna er stundum ahyggjufull thegar hun fer eitthvad og skilur curlyljon eftir, thvi curlyljon getur ordid mjog stressadur serstaklega ef anna fer til utlanda og ekki bara i adra borg. stundum hefur hann falid sig i skap i 4 daga, hagratandi mest allan tima og glefsandi i catsitterinn thar a milli. en thad gengur mjog vel med dofra, og curly fylgir honum i gegnum ibudina og er thad merki um ad honum likar vid dofra, annars vaeri hann i felum uppi i skap. 

Curly Önnuköttur, 30.5.2007 kl. 15:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Curly Önnuköttur

Höfundur

Curly Önnuköttur
Curly Önnuköttur
Curlyljón er Rex köttur og býr með eiganda sínum prófessor Önnu Heide Gunnþórsdóttur í hinn fögru borg Sydney í Ástralíu.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Rispan
  • Þarna er best að vera
  • augnkontakt
  • eyrnakuldi
  • Eftirlitsstelling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband